Íslandsmót í Sandspyrnu

Um viðburðinn

4.umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu fer fram Laugardaginn 2.september kl 14:00 á Aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar.

 

Skráningu lýkur Miðvikudaginn 30.ágúst kl 23:59 og tekur þá við seinni skráning til Föstudagsins 1.september kl 16:00.

Keppnisgjald er 6000kr innifalið er keppnisskirteini. Við seinni skráningu bætist við 2000kr aukagjald.

 

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskirteini

Skoðaðan bíl

Hjálm

Vera meðlimur í akstursíþróttafélagi innan AKÍS

Skráð ökutæki þurfa tryggingarviðauka en óskráð tæki þurfa að vera með tryggingar (frjáls ábyrgðartrygging)

 

Reglur fyrir sandspyrnu má finna hér : http://www.ais.is/wp-content/uploads/2013/04/Fylgiskjal3-Sandspyrna.pdf

 

Áætluð dagskrá:

10:00 Mæting keppenda og skoðun hefst

11:40 Skoðun lýkur

11:45 Fundur með keppendum

12:00 Tímatökur hefjast

14:00 Keppni hefst

17:00 Áætluð keppnislok, kærufrestur hefst

Kærufresti lýkur 30 mín. eftir að keppni lýkur

Verðlaunaafhending að kærufresti liðnum.

 

Frekari upplýsingar eru veittar í síma 8626450 eða ba@ba.is

 

 

 

Skipuleggjandi

Bílaklúbbur Akureyrar

Dagsetningar

2. september 2017 kl: 14:00


Brautir og vegalengdir

Sandspyrnubraut BA
Lýsing: 91,44 m


Tegund/mótaröð

Sandspyrna

Íslandsmeistaramót - 4.umferð

Skráningargjald

Skráning hefst: 16. ágúst 2017 kl: 09:10

Skráningu lýkur: 1. september 2017 kl: 16:00

Skráningargjald fyrir 30. ágúst 2017: 6000 kr.-

Skráningargjald eftir 30. ágúst 2017: 8000 kr.-


Flokkar

Buggybílar

Fólksbílar

Jeppar

Opinn flokkur bíla

Sérsmíðuð ökutæki

Útbúnir fólksbílar

Útbúnir jeppar


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 346

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 346

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 346

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 346

Upplýsingar

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 396

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 396

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 407

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 407

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 407

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 408

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 408

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 408

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 419

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 419

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 542

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 542

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 553

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 553

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 553

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 554

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 554

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 554

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 565

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 565


Ekki viss um AKÍS númer tækis? Stimplaðu inn fastnúmer hér að neðan

Um viðburðinn

Skipuleggjandi: Bílaklúbbur Akureyrar

Keppnisgjald: 8000 kr.-

Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500

Ath!
Ef þú hefur ekki greitt árgjald keppnistryggingar, bætast kr. 4.000.- við fyrstu skráningu á tímabilinu.

Úrslit

Buggybílar

Fólksbílar

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
1 Kristófer Daníelsson Bílaklúbbur Akureyrar Fólksbílar 0
2 Stefán Örn Steinþórsson Bílaklúbbur Akureyrar Fólksbílar 0
3 Kjartan tryggvason Bílaklúbbur Akureyrar Fólksbílar 0

Jeppar

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
1 Stefán Örn Steinþórsson Bílaklúbbur Akureyrar Jeppar 0
2 Gretar Óli Ingþórsson Bílaklúbbur Akureyrar Jeppar 0
3 Baldur Gíslason Kvartmíluklúbburinn Jeppar 0

Opinn flokkur bíla

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
1 Magnús Aðalvíkingur Finnbjörnsson Kvartmíluklúbburinn Opinn flokkur bíla 0
2 Þröstur Ingi ÁsgrÍmsson Kvartmíluklúbburinn Opinn flokkur bíla 0
3 Kristján Hafliðason Kvartmíluklúbburinn Opinn flokkur bíla 0
4 Valur Jóhann Vífilsson Kvartmíluklúbburinn Opinn flokkur bíla 0

Sérsmíðuð ökutæki

Útbúnir fólksbílar

Útbúnir jeppar

Sæti Nafn Félag Flokkur Stig
1 Ólafur Bragi Jónsson Akstursíþróttafélagið START Útbúnir jeppar 0
2 Einar Þór Birgisson Bílaklúbbur Akureyrar Útbúnir jeppar 0