4. ágúst – Skráning hefst
Keppnisgjald er 45.000,- kr. pr. Ökumann
Starfsmannakvöð er 25.000,- kr. pr. áhöfn. Áhöfn skráir starfsmann á netfanginu keppnisstjorn@bikr.is og þarf að taka fram nafn, kennitölu og símanúmer viðkomandi.
Keppnisstjórn ákveður í hvaða stöðu hver starfsmaður gegnir og þurfa þeir allir að mæta á starfsmannafund þar sem farið verður yfir hver staða þeirra er í rallinu.
Kvöðin er millifærð á rkn. 130-26-796 kt. 571177-0569 og kvittun send á keppnisstjorn@bikr.is og skal vera greidd fyrir keppnisskoðun því annars fær áhöfn ekki rásleyfi.
4. ágúst – Tímamaster birtur
16. ágúst – Skráningu lýkur kl. 23:59
17. ágúst – Starfsmannafundur kl. 19:00 í Bíljöfur á Smiðjuvegi 34 (gul gata)
18. ágúst – Rásröð birt
18. ágúst – Keppnisskoðun kl. 18:15 í Frumherja að Hádegismóum 8, 110 Reykjavík
18. ágúst – Keppendafundur kl. 18:00 í Frumherja að Hádegismóum 8, 110 Reykjavík
19. ágúst – Keppni hefst við fyrstu sérleið
20. ágúst – Keppnislok og tímabækur afhentar við service plan hjá Kaldadal og Uxahryggjum kl. 14:00
20. ágúst – Verðlaunaafhending. Staðsetning og tími auglýst síðar.
BÍKR
Viðburðarstjóri: Kolbrún Vignisdóttir
Öryggisfulltrúi: Ari Halldor Hjaltsson
Skoðunarmaður: Hörður Darri McKinstry
Formaður dómnefndar: Sigfús Þór Sigurðsson
Dómnefnd 1: Elsa Kr. Sigurðardóttir
Dómnefnd 2: Atli Már Ragnarsson
Frá: 19. ágúst 2022 kl: 00:00
Til: 20. ágúst 2022 kl: 00:00
Sérleiðir í rally
Lýsing:
Rally
Íslandsmeistaramót - 4. umferð
Skráning hefst: 4. ágúst 2022 kl: 00:00
Skráningu lýkur: 16. ágúst 2022 kl: 23:59
AB Varahlutaflokkur - óbreyttir bílar án túrbínu
Eindrif-X
Flokkur A
Flokkur B
Jeppar
Leiðabók fyrir föstudaginn 18.08.2022 í Rally Reykjavík
Set GPS punkta fyrir start og endamark í næstu upplýsingaskýrslu sem kemur í fyrramálið.
Ef eitthvað er óljóst ekki hika við að hafa samband við keppnisstjóra í s. 778-9838
Tímamaster birtur með fyrirvara um breytingar
1.1 Keppnin heitir Rally Reykjavík.
1.2 Keppt er í Rally eins og það er skilgreint í keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rally.
1.3 Keppnin fer fram á Suð- og Suðvesturlandi dagana 19.-20. ágúst 2022
1.4 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Rally og þessum sérreglum.
1.5 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.
1.6 Keppnin verður felld niður berist ekki að minnsta kosti 10 skráningar.
1.7 Keppnin hefur vægið 1,5
2.1 Keppnishaldari er Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, til heimilis að Álfheimum 7.
3.1 Framkvæmdanefnd keppninnar skipa Kolbrún Vignisdóttir, Baldur Arnar Hlöðversson og Guðmundur Örn Þorsteinsson.
3.1.1 Formaður framkvæmdanefndar er Kolbrún Vignisdóttir
3.2 Framkvæmdanefndar keppninnar er til heimilis að Álfheimum 7.
3.3 Sími framkvæmdanefndar keppninnar er 778-9838.
3.4 Netfang framkvæmdanefndar keppninnar er keppnisstjorn@bikr.is
Keppt verður í eftirtöldum flokkum:
4.1 Heildin
4.2 Flokkur A
4.3 Flokkur B
4.4 AB Varahlutaflokkur
4.5 Jeppaflokkur
4.6 Eindrif X
6.1 Engin takmörk eru á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppninnar.
6.2 Skráning fer eingöngu fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.
6.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum www.akis.is.
6.4 Skráningu lýkur þann 2022-08-16 23:59:00.
6.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.
6.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 45000
6.6.a Það skal greitt í gegnum rafræna skráningarformið á vef AKÍS um leið og skráð er til keppni.
6.6.b Innifalið í keppnisgjaldi er:
6.6.b.i þátttökuréttur í keppninni.
6.6.b.ii keppnisskírteini keppanda og áhafnar, útgefið af AKÍS, ef við á.
7.1 Öll ökutæki sem þátt taka í keppninni skulu hafa gilda frjálsa ábyrgðartryggingu.
7.2 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.
8.1 Ökumenn skulu hafa gild ökuréttindi í að minnsta kosti flokki B samkvæmt reglugerð Samgöngustofu um ökuskírteini nr. 830/2011.
8.1.a Hafi ökumaður ekki náð bílprófsaldri er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði eins og landslög og reglur leyfa.
8.2 Ökumenn skulu framvísa gildu ökuskírteini í samræmi við grein 8.1 við mætingu á keppnisstað.
8.3 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.
8.3.a Gildri skráningu fylgir rafræn útgáfa viðeigandi keppnisskírteina keppanda og ökumanns frá AKÍS og þurfa þeir því ekki að framvísa þessum keppnisskírteinum sérstaklega.
9.1 Opinber upplýsingatafla keppninnar er rafræn upplýsingatafla á slóðinni http://skraning.akis.is/keppni/upplysingatafla/359 .
9.1.a Á þessari töflum verða birtar allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til þeirra þar til keppni lýkur.
12.1 Keppendur og að minnsta kosti einn úr hverri áhöfn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.
12.1.a Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur keppnisstjóri vísað viðkomandi úr keppni.
12.4 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
12.5 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla.
12.6 Virði keppendur ekki tímasetningar í dagskrá verður því vísað til dómnefndar.
13.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um rallý.
13.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
13.3 Bráðabirgðaúrslit verða birt á upplýsingatöflu keppninnar samkvæmt tímaáætlun.
13.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.
14.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti yfir heildina.
14.2 Flokkaverðlaun verða tilgreind á upplýsingatöflu keppninnar þegar skráningarfresti lýkur.
15.1.1 Dómnefnd skipa Sigfús Þór Sigurðsson, sem jafnframt er formaður hennar, Elsa Kr. Sigurðardóttir og Atli Már Ragnarsson.
15.2.1 Brautarstjóri (keppnisstjóri) og formaður framkvæmdanefndar er Kolbrún Vignisdóttir.
15.2.2 Skoðunarmaður er Hörður Darri McKinstry.
15.2.3 Öryggisfulltrúi er Ari Halldor Hjaltsson.
15.2.4 Sjúkrafulltrúi er Guðni Sigurðsson.
15.2.5 Umhverfisfulltrúi er Ylfa Hrönn Ásbjörnsdóttir.
15.2.6 Starfsmannastjóri er Baldur Arnar Hlöðversson.
15.2.7 Tengiliður keppenda er Guðmundur Örn Þorsteinsson.
15.3.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar.
Samkvæmt grein 3.6.4 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að setja takmarkanir á hvar og hvenær gera má við ökutæki í keppni. Hvar má gera við kemur fram á timamaster keppninnar.
HINDRANIR / ÞRENGINGAR
Samkvæmt grein 3.8.23 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að koma upp hindrunum / þrengingum á sérleiðum. Og verður staðsetning þeirra birt í upplysingartöflu keppninnar.
SS 11 Kaldidalur Suður
AUGLÝSINGAR
Samkvæmt grein 7.3.1 í rallýreglum er keppnishaldara heimilt að selja auglýsingar á keppnisbíla. Hyggist hann gera það skal geta um það í sérreglum keppninnar.
Frumherjalímmiði á bílstjóra hurðar.
Skipuleggjandi: BÍKR
Keppnisgjald með ungliðaafslætti: 22500 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Nafn | Félag | Flokkur |
---|---|---|
Halldór Víkingur Guðbrandsson
Aðst: Sigurgeir Guðbrandsson |
BÍKR BÍKR |
AB Varahlutaflokkur - óbreyttir bílar án túrbínu |
Sigurður Arnar Pálsson
Aðst: Bergþóra Káradóttir |
AÍFS AÍFS |
Flokkur B |
Óskar Sólmundarsson
Aðst: Magnús Ragnarsson |
AÍFS AÍFS |
AB Varahlutaflokkur - óbreyttir bílar án túrbínu |
Gedas Karpavicius
Aðst: Titas Kauneckas |
AÍH BÍKR |
Flokkur A |